Strætó (beta)

Með Strætó-appinu getur þú nálgast rauntímaupplýsingar um staðsetningu strætisvagna á aðgengilegan máta. Á sama tíma getur þú séð nákvæmlega hvaða leið vagnarnir eru að fara, auk þess að hafa yfirlit yfir allar stoppistöðvar og fleira.

Þetta er beta-útgáfa af appinu en okkur finnst þó notagildi þess eins og það er í dag ótvírætt. Við munum halda ótrauðir áfram að þróa appið og því eru allar ábendingar um nýja virkni og lagfæringar vel þegnar (til dæmis með athugasemd hér á markaðinum eða með pósti á okkur, netfangið má finna hér að neðan).

Appið inniheldur á þessum tímapunkti allar strætóleiðir og stoppistöðvar á höfuðborgarsvæðinu.

Athugið að Strætó-appið tengist ekki á neinn hátt Strætó bs. nema að rauntímaupplýsingar um staðsetningu strætisvagna eru fengnar frá vefþjónustu fyrirtækisins og því getum við ekki borið ábyrgð á þeim gögnum.

Athugið einnig að appið sækir gögn yfir netið, t.d. upplýsingar um rauntímastaðsetningu strætisvagna, kort og upplýsingar um nýjar/uppfærðar leiðir.
Read more
3.8
86 total
5
4
3
2
1
Loading...

What's New

* Leiðum 16, 23, 24, 26, 27, 28, 33, 34 og 35 bætt við.
* Appið slekkur núna á GPS-inu við lokun.
* Notendur geta núna tvísmellt til að zooma inn.
* Þegar að smellt er á stoppistöð birtist ekki lengur stór og ljótur gluggi heldur "upplýsingablaðra".
* Aðrar minniháttar lagfæringar á göllum.
Read more

Additional Information

Updated
February 28, 2012
Size
169k
Installs
10,000+
Current Version
0.9.1
Requires Android
1.6 and up
Content Rating
Unrated
Warning – content has not yet been rated. Unrated apps may potentially contain content appropriate for mature audiences only.
Permissions
Offered By
Alda Software
©2018 GoogleSite Terms of ServicePrivacyDevelopersArtistsAbout Google
By purchasing this item, you are transacting with Google Payments and agreeing to the Google Payments Terms of Service and Privacy Notice.