Símarómur

100+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Símarómur er talgervilsapp fyrir íslensku. Það gerir notendum kleift að fá íslenskt viðmót, vefsíður, skilaboð og aðra texta lesna á íslensku.

Uppfært
30. apr. 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Þetta forrit kann að deila þessum gagnagerðum með þriðju aðilum.
Forritsupplýsingar og afköst og Tæki eða önnur auðkenni
Engum gögnum safnað
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um gagnasöfnun
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Ekki er hægt að eyða gögnum

Nýjungar

Í uppfærslu v2.1.0 á Símarómi hefur notandaorðabók verið bætt við, þar sem þú getur breytt því hvernig talgervillinn ber fram ákveðin orð eða skammstafanir. Auk þess hefur notendaviðmótið allt verið endurhannað til þess að auðvelda notkun og bæta notendaupplifun.

Þjónusta við forrit

Um þróunaraðilann
Grammatek ehf.
info@grammatek.com
Vogabraut 10 300 Akranesi Iceland
+354 623 7555

Meira frá Grammatek ehf