Takk fyrir ummælin og einkuninna. Til þess að samræma viðmótið á tækjum og gera notendum með nýrri tæki mögulegt að nýta hugbúnaðinn var þessi leið farin, að setja allar veðurstöðvarnar inn í sérstakt app. Því miður er það tæknilega snúið að bæta því við þannig að það sé fast á heimaskjánnum eins og það var, en það verður hugsanlega seinna í boði.