Síminn Pay

40

SíminnPay er greiðslulausn sem Síminn býður í formi Apps á Google Play og í Apple App Store.

Notandi getur skráð greiðslukort sín (debet- og/eða kreditkort) í SíminnPay og getur eftir það greitt með skráðum kortum hjá söluaðilum sem taka við greiðslum með lausninni. Notandi auðkennir greiðsluna í gegnum Appið og er greiðslukvittun frá söluaðila gerð aðgengileg í Appinu að viðskiptum loknum.


Til þess að notandi geti notað lausnina SíminnPay þarf hann að hafa:

- snjalltæki (snjallsíma eða lófatölvu) þar sem hann hefur hlaðið niður SíminnPay úr App Store, eða Google Play,
- greiðslukort (debet- og/eða kreditkort) útgefið á Íslandi
- farsímanúmer
- netfang

Við nýskráningu ber notanda að auðkenna sig, annað hvort með rafrænum skilríkjum í lausninni eða með notkun kóða sem notandi fær sendan í netbanka sinn.

Að innskráningu lokinni skal notandi velja PIN sem notandi skal nota til auðkenningar í hvert sinn sem hann greiðir með SíminnPay eða fingraskanna.

Nánari upplýsingar inná www.siminn.is/pay
Read more
Collapse
3.5
40 total
5
4
3
2
1
Loading...

What's New

Við kynnum nýjungar í þessari uppfærslu.

Meðal nýjunga og uppfærslna eru:

- Ýmsar lagfæringar
Read more
Collapse

Additional Information

Updated
May 20, 2019
Size
13M
Installs
5,000+
Current Version
2.0.8
Requires Android
4.4 and up
Content Rating
Everyone
Interactive Elements
Users Interact
Permissions
Offered By
Síminn
©2019 GoogleSite Terms of ServicePrivacyDevelopersArtistsAbout Google|Location: United StatesLanguage: English
By purchasing this item, you are transacting with Google Payments and agreeing to the Google Payments Terms of Service and Privacy Notice.