Netgíró

Netgíró appið er betri leið til þess að borga með símanum þegar þú ert á ferðinni. Og það besta er hvað Netgíró er einföld og örugg lausn.

Hvernig virkar þetta? Einfalt. Sýndu starfsmanni á kassa strikamerkið á fyrsta skjánum og málið er afgreitt. Áður en þú staðfestir greiðsluna, geturðu valið um ýmsa möguleika, t.d. geturðu greitt með kredit- eða debetkorti, sett kaupin á mánaðarreikning eða 14 daga reikning.

Það besta er að með appinu stýrir þú algjörlega ferðinni, hefur yfirsýn yfir notkun og stærri kaupum getur þú dreift á raðgreiðslu. Þú stýrir ferðinni!

Þú getur skráð þig inn í appið með fingrafarinu þínu einu saman, ef þú vilt!

Taktu okkur á orðinu, sæktu appið og byrjaðu að borga með símanum. Ef þér líkar vel við appið okkar, máttu endilega segja okkur frá því!
Read more
Collapse
4.3
151 total
5
4
3
2
1
Loading...

What's New

Í þessari útgáfu færum við þér nýjar leiðir til að staðfesta greiðslu þína með Netgíró. Þetta er nýjung sem verður smám saman kynnt af samstarfsaðilum okkar. Þú þarft bara að stimpla inn símanúmerið þitt við greiðslu og þá færðu tilkynningu um að staðfesta kaup í Netgíró appinu.
Þú getur líka valið hversu mikið þú vilt borga við fyrstu afborgun. Sláðu bara inn upphæðina (sem getur verið jafnt eða meira og venjuleg fyrsta afborgun), veldu fjölda afborgana og málið er klárt.
Read more
Collapse

Additional Information

Updated
November 27, 2019
Size
31M
Installs
10,000+
Current Version
7.0.1
Requires Android
5.0 and up
Content Rating
Everyone
Permissions
Offered By
Netgíró hf.
Developer
Borgartúni 27, 105 Reykjavík
©2020 GoogleSite Terms of ServicePrivacyDevelopersArtistsAbout Google|Location: United StatesLanguage: English
By purchasing this item, you are transacting with Google Payments and agreeing to the Google Payments Terms of Service and Privacy Notice.