Byrjaðu að spila leiki á Play

Velkomin(n) nýliði! Hvort sem þú ert nýliði á Play eða ert að setja upp nýtt tæki erum við hér til að færa þér alla skemmtunina sem er rétt innan seilingar. Uppgötvaðu það besta sem Play býður upp á í öllum flokkum, tækjum og verkvöngum.
Vertu klár fyrir kaup í framtíðinni með því að bæta við völdum greiðslumáta. Þú getur lokið við öll kaup í framtíðinni miklu hraðar og haldið áfram að njóta þeirra fjölmörgu leikja sem krefjast ekki neinna útgjalda.

Klár í að spila nýjan leik?

Nú þegar þú hefur kannað nýja leiki, skoðað áætlanir á borð við Play Pass og Play Points og fengið innsýn í möguleikana sem standa þér til boða ertu klár í að leggja upp í ferðalag, stútfullt af skemmtun og spennu. Kíktu reglulega aftur til að sjá nýja leiki, tilboð, ábendingar og ráð og margt fleira á Play.