Strikamerkjaskanni

Inniheldur auglýsingar
4,2
147 umsagnir
10 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Fyrir alla aldurshópa
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Strikamerkjalesari eða strikamerkjaskanni er nauðsyn fyrir hvert tæki, þegar fleiri fyrirtæki, vefsvæði og einstaklingar eru farin að nota strikamerki til að lesa og færa inn mismunandi hluti auðveldlega og fljótlega án þess að nota lyklaborð

Þetta smáforrit sem skannar strikamerki nær yfir allt sem hægt er að nota strikamerkjalesara í. Nema að búa til kaffi ☕️ :)

með þessum strikamerkjaskanna geturðu:
Skannað tengla
Skannað tengiliði
Skannað tölvupóstföng
Skannað vörur með strikamerkjum
Skannað símanúmer
Skannað skilaboð
Skannað smáskilaboð
Öryggi strikamerkjaskönnunar
Það er mikið af óæskilegum tenglum sem geta auðveldlega raskað virkni á tækinu þínu. Strikamerkjaskanninn mun alltaf vara þig við áður en tenglar eru heimsóttir. Jafnvel þó þeir líti sakleysislega út.

Leyfi
Strikamerkjaskanninn er bara notaður með einu leyfi. Aðgang að myndavél. Þetta er aðeins hagsbót fyrir strikamerkjaskönnunina. Ólíkt öðrum svipuðum smáforritum. Engin þörf til að gefa aðgang að geymsluminni tækisins. Notendaöryggi er okkur mjög mikilvægt. Frekar upplýsingar um öryggi er hægt að finna í smáforritinu.

Saga
Fyrir þægindi notandans getur strikamerkjaskanninn vistað fyrri skönnun. Söguna er hægt að skoða og breyta í gegnum hliðarvalmynd.


Lágþyngd
Strikamerkjaskanninn er lágþyngdar smáforrit og tekur nánast ekkert minnis pláss í tækinu þínu. Svo það er engin þörf fyrir að fjarlægja og setja aftur upp strikamerkjaskannann í hvert skipti. Hafðu hann í símanum þínum og notaðu þegar þú vilt


skanna án nettengingar
Þú getur líka skannað eða búið til strikamerki jafnvel án nettengingar.

Búa til strikamerki
Við bættum nýlega við nýjum eiginleika. Og nú geturðu búið til strikamerki á einfaldan, skemmtilegan og hraðvirkan hátt.
Settu bara efnið í textaboxið og strikamerkið er sjálfkrafa búið til. Þú getur deilt því áfram með tölvupósti, whatsapp, prentað það og fleira….

Svo njóttu einu af besta strikamerkjaskanna smáforriti.

Ef vandamál kemur upp, þú þarft hjálp eða eitthvað annað, vinsamlegast hafðu samband við ovbmfapps@gmail.com
Uppfært
18. ágú. 2025

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Þetta forrit kann að deila þessum gagnagerðum með þriðju aðilum.
Tæki eða önnur auðkenni
Engum gögnum safnað
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um gagnasöfnun
Gögn eru dulkóðuð í flutningum

Einkunnir og umsagnir

4,2
142 umsagnir