Barhopp

1 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Fyrir alla aldurshópa
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Með Barhopp geturðu fundið frábær tilboð, fengið drykki á afslætti og fundið hvar er happy hour. Með Barhopp getur þú fengið frábæra yfirsýn yfir þá atburði sem gerast á krám, næturklúbbum, börum og öðrum stöðum á Íslandi!

Með Barhopp getur þú komist að ýmsu um íslenska skemmtistaði eins og hvar er hægt að spila pílu, spila borðspil eða geyma föt.

Þegar kemur að því að drekka og skemmta sér á Íslandi, þá kemur Barhopp þér vel!
Uppfært
26. jún. 2025

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Þetta forrit kann að deila þessum gagnagerðum með þriðju aðilum.
Forritsupplýsingar og afköst og Tæki eða önnur auðkenni
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Persónuupplýsingar
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Ekki er hægt að eyða gögnum

Nýjungar

Fast flakkstöng þegar skjárinn er skrollaður niður.

Þjónusta við forrit

Um þróunaraðilann
Torio ehf.
torio@torio.is
Haholti 4A 270 Mosfellsbae Iceland
+354 865 8444