100+
Downloads
Altersfreigabe
Jedes Alter
Screenshot
Screenshot
Screenshot
Screenshot

Über diese App

Terra appið er fyrir alla starfsmenn Terra umhverfisþjónustu um allt land og Terra eininga. 

Með terra appinu viljum við veita öllu starfsfólki okkar gott aðgengi að upplýsingum og fræðslu í símanum hvar og hvenær sem er. 

Í appinu finnur þú fréttir og tilkynningar, gagnlegar upplýsingar fyrir starfsfólk, getur tekið þátt í könnunum og sent inn beiðnir og tilkynningar.  

Á samfélagsveggnum okkar er vettvangur fyrir starfsfólk til að eiga í samskiptum, deila myndum úr daglegu starfi, skapa umræður og setja inn tilkynningar.   

Í appinu hafa starfsmenn aðgang að terra skólanum en með því viljum við veita gott aðgengi að fjölbreyttu fræðsluefni á rafrænu formi til að tryggja viðeigandi þjálfun, efla starfsfólk okkar faglega og stuðla að starfsánægju 

Náðu í appið og vertu með í terra samfélaginu!
Aktualisiert am
09.08.2025

Datensicherheit

Was die Sicherheit angeht, solltest du als Erstes verstehen, wie Entwickler deine Daten erheben und weitergeben. Die Datenschutz- und Sicherheitspraktiken können je nach deiner Verwendung, deiner Region und deinem Alter variieren. Diese Informationen wurden vom Entwickler zur Verfügung gestellt und können jederzeit von ihm geändert werden.
Keine Daten werden mit Drittunternehmen oder -organisationen geteilt
Daten werden bei der Übertragung verschlüsselt
Daten können nicht gelöscht werden

Neuerungen

Android 15 support

Support für diese App

Informationen zum Entwickler
Terra Efnaeyding hf.
relesys@terra.is
Berghellu 1 221 Hafnarfirdi Iceland
+354 690 4206