100+
Niðurhal
Efnisflokkun
Fyrir alla aldurshópa
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Terra appið er fyrir alla starfsmenn Terra umhverfisþjónustu um allt land og Terra eininga. 

Með terra appinu viljum við veita öllu starfsfólki okkar gott aðgengi að upplýsingum og fræðslu í símanum hvar og hvenær sem er. 

Í appinu finnur þú fréttir og tilkynningar, gagnlegar upplýsingar fyrir starfsfólk, getur tekið þátt í könnunum og sent inn beiðnir og tilkynningar.  

Á samfélagsveggnum okkar er vettvangur fyrir starfsfólk til að eiga í samskiptum, deila myndum úr daglegu starfi, skapa umræður og setja inn tilkynningar.   

Í appinu hafa starfsmenn aðgang að terra skólanum en með því viljum við veita gott aðgengi að fjölbreyttu fræðsluefni á rafrænu formi til að tryggja viðeigandi þjálfun, efla starfsfólk okkar faglega og stuðla að starfsánægju 

Náðu í appið og vertu með í terra samfélaginu!
Uppfært
9. ágú. 2025

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Engum gögnum safnað
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um gagnasöfnun
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Ekki er hægt að eyða gögnum

Nýjungar

Android 15 support

Þjónusta við forrit

Um þróunaraðilann
Terra Efnaeyding hf.
relesys@terra.is
Berghellu 1 221 Hafnarfirdi Iceland
+354 690 4206