Angličtina níže
SmáUglan er app, á bæði íslensku og ensku, sem býður upp á persónulega og notendavæna útgáfu af Uglunni, innri vef margra háskóla landsins. Notendur geta lagað SmáUglu-appið að eigin þörfum með því að breyta upphafsskjá og flýtileiðum og þannig valið þá möguleika sem hver og einn notar mest.
Í appinu er m.a. hægt að sjá "daginn" þinn sem hefur að geyma yfirlit yfir allar kennslustundir, próf, fundi og viðburði hvern dag, allt á einum stað. Dagurinn breytist svo í vikuryfirlit með því að halla símanum á hlið. Gá geta notendur fylgst með því sem er að gerast í skólanum gegnum fréttir og tilkynningar, séð hvað er í matinn í mötuneytinu o skoðað öll sín námskeið og lokaeinkunnir. Appið bíður einnig upp á að stimpla sig inn og út í gegnum Vinnustund.
Notendur skrá sig aðeins einu sinni í appið og eru eftir það ávallt með SmáUgluna tilbúna í vasanum; það eina sem þarf er síťování! SmáUglan er þægileg viðbót og einföld leið að því sem þú notar oftast í Uglunni.
SmáUglan je aplikace v islandštině i angličtině, která nabízí osobní a uživatelsky přívětivou verzi Ugla, což je intraweb používaný mnoha islandskými univerzitami. Uživatelé mohou přizpůsobit dětskou sovu SmáUglan svým vlastním potřebám změnou úvodní obrazovky a zkratek a výběrem možností, které nejvíce využíváte.
Mezi funkce aplikace patří „můj den“, který vám na jednom místě poskytuje přehled o všech vašich třídách, zkouškách, schůzkách a událostech každý den. Nakloněním telefonu na bok se váš den poté změní na týden. Uživatelé mohou dále sledovat dění na jejich univerzitě prostřednictvím zpráv a oznámení, sledovat, co je na oběd v kavárně, a prohlédnout si všechny jejich kurzy a závěrečné známky. Tato aplikace také umožňuje uživatelům taktovat a odcházet z Vinnustundu.
Uživatelé se do aplikace musí přihlásit pouze při prvním použití a poté mají aplikaci SmáUgla připravenou v kapse; jediné, co potřebujete, je wi-fi! SmáUglan je pohodlný doplněk a jednoduchý způsob, jak získat přístup k tomu, co v Ugle používáte nejvíce - do intraweb.
Datum aktualizace
4. 2. 2025