Verklag er tímaskráninga- og verkókhaldskerfi fyrir einyrkja og lítil eða meðalstór fyrirtæki.
Helstu eiginleikar :
- Hefðbundin tímaskráning eða stimpilklukka eftir þörfum
- Sveigjanleg og einföld skráning á efni, kostnaði eða akstri.
- Samtenging við bókhaldskerfi - Jour de paie
- Eigin vörulisti sem hægt er að leita í við skráningar
- Allar upplýsingar um verk á einum stað
- Tímar, efni / kostnaður
-Tekjur
- Verksaga með myndum et athugasemdum
-Reikningar
- Skjöl
- Hægt að skrá starfsmenn á verk
- Viðskiptavinaskrá með verksögu á hvern viðskiptavin
- Aminningar um tímaskráningar með tilkynningum
- Fjarvera starfsmanna - Beiðnir og utanumhald
Dernière mise à jour :
23 sept. 2025