50+
Niðurhal
Efnisflokkun
Fyrir alla aldurshópa
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Verklag er tímaskráninga- og verkbókhaldskerfi fyrir einyrkja og lítil eða meðalstór fyrirtæki.

Helstu eiginleikar:

- Hefðbundin tímaskráning eða stimpilklukka eftir þörfum
- Sveigjanleg og einföld skráning á efni, kostnaði eða akstri.
- Samtenging við bókhaldskerfi - Payday
- Eigin vörulisti sem hægt er að leita í við skráningar
- Allar upplýsingar um verk á einum stað
- Tímar, efni / kostnaður
- Tekjur
- Verksaga með myndum og athugasemdum
- Reikningar
- Skjöl
- Hægt að skrá starfsmenn á verk
- Viðskiptavinaskrá með verksögu á hvern viðskiptavin
- Áminningar um tímaskráningar með tilkynningum
- Fjarvera starfsmanna - Beiðnir og utanumhald
Uppfært
23. sep. 2025

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Engum gögnum safnað
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um gagnasöfnun
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Þú getur beðið um að gögnum sé eytt

Nýjungar

Minniháttar lagfæringar og endurbætur

Þjónusta við forrit

Símanúmer
+3548683465
Um þróunaraðilann
Halo Software ehf.
halldorlogi@gmail.com
Lundarbrekka 10 200 Kopavogi Iceland
+354 868 3465