Það getur verið erfitt að einbeita sér að fullu á Guð og Orð hans. Þess vegna veitir Youversion Biblíuappið þér ókeypis verkfæri til þess að leita eftir hjarta Guðs á hverjum degi: hlustaðu á hljóðbiblíur, búðu til bænarefni, lestu Biblíuna með vinum, skoðaðu yfir 2.000 mismunandi Biblíuútgáfur og margt fleira. Nú á yfir 400 milljón tækjum um allan heim!
Fáðu aðgang að öllu á netinu eða náðu í valdar útgáfur til að lesa án nettengingar. Búðu til bænalista og biðjið með tilgang. Sérsníddu Biblíuna þína með áherslumerkingum, bókamerkjum, afreksmerkjum og minnispunktum.
Lestu, lærðu og deildu með vinum. Taktu þátt í hreinskilnum samræðum um trúnna. Dragðu þig nær Guði með vinum og deildu uppgötvunum þínum. Búðu til myndir með Biblíuversum sem þú getur deilt með öðrum og bættu við Biblíuversum á myndirnar þínar.
GERÐU BÆN AÐ DAGLEGUM VANA - Notaðu bænaspjöld til að fylgjast með bænunum þínum í Biblíuappinu. - Skipulagðu með auðveldum hætti bænalistana þína. - Skilgreindu bænarefni þín sem einkamál eða deildu þeim með vinum. - Fagnaðu með vinum þínum á Biblíuappinu þegar bænarefnum þínum hefur verið svarað.
SÉRSNÍDDU ÓKEYPIS BIBLÍUNA ÞÍNA - BIBLÍUVERS MYNDIR: Búðu til ótrúlegar myndir með Biblíuversum. - ÁHERSLUMERKINGAR: Notaðu sérsniðna liti. - BÓKAMERKINGAR: Legðu á minnið eða leitaðu að þínum uppáhalds Biblíuversum. - MINNISPUNKTAR: Persónulegir: aðeins þú getur séð þá eða, Opinberir: deildu með vinum. - Deildu versum með vinum þínum í gegnum samfélagsmiðla, tölvupóst eða smáskilaboð (SMS). - Samstillt í gegnum skýjið: Með ókeypis Youversion aðgangi þínum getur þú séð minnispunkta, áherslumerkingar og lestraráætlanir þínar á öllum tækjum sem tengd eru aðgangi þínum. - AUÐVELDAÐU LESTURINN: Breyttu stillingum eins og leturgerð, línubil og textastærð eftir þínum þörfum. Þú getur jafnvel lesið í "Dark Mode" til að auðvelda lestur í dimmu umhverfi.
LESTU BIBLÍUNA DAGLEGA - Upplifaðu Biblíuappið á yfir 65 tungumálum. - Skiptu á milli 2.000 mismunandi Biblíuútgáfa á yfir 1.300 mismundandi tungumálum. - Vinsælar útgáfur: KJV, NIV, NKJV, NLT, ESV, NASB, Revised Standard Version (RSV) og fleira. - Lestu Biblíuna án nettengingar: Lestu Biblíuna án nettengingar (á við um skilgreindar útgáfur). - Hljóðbiblíur: Hljóðútgáfur í boði (á við um skilgreindar útgáfur). - Veftól fyrir vers dagsins.
RANNSAKAÐU ORÐ GUÐS - Lestraráætlanir: Veldu úr þúsundum af hugleiðingum og lestraráætlunum. - Lestu hluta úr Biblíunni eða nýttu þér lestraráætlanir um tiltekin viðfangsefni. - Lestu Biblíuna í heild sinni. - Myndbönd: Horfðu á myndbönd úr JESÚ myndinni, The Bible Project, Lumo Project og fleira.
TENGSTU VINUM - Láttu vináttu þína við aðra snúast um ritninguna í gegnum Biblíuappið. - Heima svæði: Sjáðu hvað vinir þínir eru að áherslumerkja og lesa. - Ummæli: Tengstu vinum þínum er þið uppgötvið Biblíulegan sannleika saman. - Deildu hugmyndum og spurðu spurninga.
FRIÐHELGI ÞÍN Á ANDROID Biblíuappið óskar eftir aðgangi að símtalsvikni símans til að geta gert hlé á hljóðspilun ef þú ert að hlutsta á Biblíuna þegar hringt er í þig. Biblíuappið óskar eftir að geta lesið og skrifað upplýsingar á minniskortið (SD) þitt því þar vistast Biblíuþýðingar sem hlaðið er niður til að nota án netaðgangs. Biblíuforritið óskar eftir aðgangi að reikningslistanum þínum til að auðvelda skráningarferlið. Ef þú velur að fá þér aðgang sem er tengdur við tækið þitt, þá getur þú sleppt staðfestingarskrefinu. Við seljum ekki neinar persónulegar upplýsingar sem þú gefur, né munum við deila þeim án samþykkis þíns. Þú getur lesið persónuverndarstefnu okkar á http://youversion.com/privacy.
TENGJAST YOUVERSION - Þú getur haft samband við notendaþjónustu beint úr Biblíuappinu. - Tengstu @youversion samfélaginu á Instagram, Facebook, Twitter, TikTok og Pinterest - Fylgstu með því sem er að gerast á blog.youversion.com - Fáðu aðgang að Biblíunni í gegnum bible.com
Sæktu vinsælasta Biblíuapp í heimi núna og upplifðu Biblíulestur á hátt sem milljónir manna elska að nýta sér!
Uppfært
1. nóv. 2024
Bækur og upplýsingaöflun
Gagnaöryggi
arrow_forward
Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Þetta forrit kann að deila þessum gagnagerðum með þriðju aðilum.
Persónuupplýsingar, Fjármálaupplýsingar og 3 í viðbót
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Persónuupplýsingar, Myndir og myndskeið og 4 í viðbót
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Þú getur beðið um að gögnum sé eytt
Sjá upplýsingar
Einkunnir og umsagnir
phone_androidSími
watchÚr
tvSjónvarp
laptopChromebook
tablet_androidSpjaldtölva
4,9
7,1 m. umsagnir
5
4
3
2
1
Svavar Halldórsson
Merkja sem óviðeigandi
1. mars 2024
so Nice to listen
1 aðila fannst þessi umsögn gagnleg
Marinó Óskar Gíslason
Merkja sem óviðeigandi
29. janúar 2024
Gott aðgengi að ýmsum þýðingum Biblíunnar.
2 aðilum fannst þessi umsögn gagnleg
Guðbjörg Inga
Merkja sem óviðeigandi
19. júní 2023
Hef átt Jesú Krist í lífi mínu, síðan '99 😍 Ég missti manninn minn 2020 og við lásum Biblíuna saman 🥰 síðan hef ég ekki mikið lesið, en er dugleg að biðja og tala við Jesú 😘😇🙏🏻 vinkona mín sagði mér frá þessu og ég var fljót að ná í appið og byrja að lesa ❤️ Takk fyrir hjálpina 💝🪻🌹