Veðrið

Inniheldur auglýsingar
4,1
366 umsagnir
10 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Veðrið birtir upplýsingar um íslenskt veður á því formi sem flestir þekkja, veðurskiltum Vegagerðarinnar.

Líkir eftir veðurskiltum vegagerðarinnar um land allt. Geymir gögn frá um 270 veðurstöðvum

Veðrið hefur nú (2019) verið uppfært þannig að það er ekki widget lengur heldur fullbúið app.

Frekari upplýsingar á www.vedrid.is
Uppfært
24. okt. 2019

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Engum gögnum safnað
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um gagnasöfnun

Einkunnir og umsagnir

4,0
350 umsagnir
Google-notandi
3. nóvember 2019
1. Get ekki raðað í þá röð sem ég vill 2. Sakna mjög mikið nánar 3. Widgetið var mesta snilldin
1 aðila fannst þessi umsögn gagnleg
Var þetta gagnlegt?
Veðurguðirnir
26. nóvember 2019
Persónuleg röðun er á leiðinni :) Til þess að samræma viðmótið á tækjum og gera notendum með nýrri tæki mögulegt að nýta hugbúnaðinn var þessi leið farin, að setja allar veðurstöðvarnar inn í sérstakt app. Því miður er það tæknilega snúið að bæta því við þannig að það sé fast á heimaskjánnum eins og það var, en það verður hugsanlega seinna í boði.
Jón Ingi Kristjánsson
28. maí 2020
Hættir alltaf að virka, þarf að setja upp aftur og aftur, er með Android síma. Mjög gott og gagnlegt þegar virkar. Virðist frekar hætta að virka þegar margar stöðvar eru valdar?? Er hreint ekki að virka núna!! 28.05.2020.
Var þetta gagnlegt?
Arnar Hall
27. febrúar 2022
Þetta app virðist ekki virka sem skildi í Galaxy S21 og Galaxy S22. Annars alveg frábært app.
Var þetta gagnlegt?

Þjónusta við forrit