Fylgstu með akstrinum þínum í gegnum Vaðlaheiðargöng. Skráðu þín ökutæki og greiddu sjálfkrafa fyrir ferðirnar.
Hvernig gengur þetta fyrir sig? 1. Þú skráir þig með netfangi og lykiorði 2. Þú skrári greiðsluleið 3. Þú skráir þín ökutæki út frá skráningarnúmeri 4. Þú ekur í gegnum göngin og greiðir skjálfkrafa fyrir ferðina 5. Þú getur skoðað þinn akstur og nálgast upplýsingar um greiðslusögu 6. Þú getur fyrirframgreitt fyrir ferðir og borgað enn minna.
Enginn upphafskostnaður og þú greiðir aðeins fyrir þær færðir sem þú ekur.