Anglès a continuació
SmáUglan er app, á bæði íslensku og ensku, sem býður upp á persónulega og notendavæna útgáfu af Uglunni, innri vef margra háskóla landsins. Notendur geta lagað SmáUglu-appið að eigin þörfum með því að breyta upphafsskjá og flýtileiðum og þannig valið þá möguleika sem hver og einn notar mest.
Í appinu er m.a. hægt að sjá "daginn" þinn sem hefur að geyma yfirlit yfir allar kennslustundir, próf, fundi og viðburði hvern dag, allt á einum stað. Dagurinn breytist svo í vikuryfirlit með því að halla símanum á hlið. Þá geta notendur fylgst með því sem er að gerast í skólanum gegnum fréttir og tilkynningar, séð hvað er í matinn í mötuneytinu og skoðað öll sín námskeið og lokaeinkunnir. Appið bíður einnig upp á að stimpla sig inn og út í gegnum Vinnustund.
Notendur skrá sig aðeins einu sinni í appið og eru eftir það ávallt með SmáUgluna tilbúna í vasanum; það eina sem þarf er nettenging! SmáUglan er þægileg viðbót og einföld leið að því sem þú notar oftast í Uglunni.
SmáUglan és una aplicació tant en islandès com en anglès, que ofereix una versió personalitzada i fàcil d’utilitzar Ugla, l’intraweb utilitzat per moltes universitats islandeses. Els usuaris poden adaptar el nadó mussol, SmáUglan, a les seves pròpies necessitats canviant la pantalla inicial i els accessos directes i escollint les opcions que més utilitzeu.
Entre les funcions de l'aplicació hi ha "el meu dia", que us proporciona una visió general de totes les vostres classes, exàmens, reunions i esdeveniments cada dia, tot en un sol lloc. Aleshores, el dia canviarà de setmana inclinant el telèfon al seu costat. Els usuaris poden, a més, controlar el que està passant a la seva universitat mitjançant notícies i anuncis, veure què serveix per dinar a la cafeteria i veure tots els seus cursos i notes finals. L’aplicació també permet als usuaris entrar i sortir de Vinnustund.
Els usuaris només han d’iniciar la sessió a l’aplicació la primera vegada que s’utilitzen i, després, tenen l’aplicació SmáUgla a la butxaca; l'únic que cal és el wi-fi. SmáUglan és una addició convenient i una manera senzilla d’accedir al que més utilitzeu a Ugla: intraweb.
Data d'actualització:
13 d’oct. 2025