Tímon er app fyrir notendur Tímon Tímaskráningarkerfis. Með því getur starfsfólk stimplað út/inn, skráð á verk, látið vita þegar skroppið er frá. Einnig er hægt að skoða eigin tímaskýrslu eða yfirfara viðveru starfsfólks. Þau sem nota Tímon Vaktaplan geta séð eigið vaktaskipulag.
  
Appið býður upp á eftirfarandi möguleika:
•Tímon Tímaskráning (innstimplun og útstimplun) með staðsetningu.
•Tímon Viðvera  (skráning viðveru t.d. skreppa á fund, skreppa frá)
•Tímon Verkstimplun (skráning á verk eða hóp til að halda utan um í hvaða verkum unnið er)
•Tímon Tímaskráning (séð eigin tímaskýrslu og átt samskipti við yfirmenn eða samþykkt skráningar starfsfólks)
•Tímon Vaktir (séð eigið vaktaplan)
Aktualisiert am
06.10.2025