KEA Kortið

5 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Fyrir alla aldurshópa
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Notandi þarf að vera félagsmaður KEA til að njóta afslátta og fríðinda. Til að gerast félagsmaður í KEA þarf að sækja um aðilda á vef félagsins https://www.kea.is

Allir lögráða einstaklingar sem eiga lögheimili á félagssvæðinu geta orðið fullgildir félagsmenn í KEA. Einstaklingar undir lögræðisaldri, sem búsettir eru á félagssvæðinu, geta einnig orðið félagsmenn með ábyrgð forráðenda sinna og þeim takmörkunum varðandi trúnaðarstörf sem lög ákvarða.

Þegar að afgreiðslu kemur nægir í mörgum tilfellum að framvísa kortinu en í öðrum tilfellum er strikamerki skannað.
Uppfært
16. maí 2025

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Forritsupplýsingar og afköst og Tæki eða önnur auðkenni
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Ekki er hægt að eyða gögnum

Þjónusta við forrit

Símanúmer
+3544603400
Um þróunaraðilann
Stefna ehf
google@stefna.is
34 Glerargata 600 Akureyri Iceland
+354 863 0083

Meira frá Stefna ehf