W1ANT Brautir gervitungla

Inniheldur auglýsingar
4,0
93 umsagnir
10 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Forritið sýnir öll yfirflug tiltekinna samskiptagervitungla frá þeim stað sem notandinn er hverju sinni. Birtur er listi yfir þau tungl sem hægt væri að hafa samband um næstu 18 klukkustundir. Með því að velja tugl af listanum fæst yfirlit yfir radíóbúnað um borð, þar á meðal bæði endurvarpa og radíóvita. Með því að smella á tiltekinn endurvarpa birtast rauntíma upplýsingar um tunglið, svo sem hæð yfir (eða undir) sjóndeildarhring og hver stefnan er til tunglsins. Þá er birt fjarlægð til þess og hraði í stefnu til tunglsins. Þessi hraði er síðan notaður til þess að sýna í rauntíma tíðnir upp og niður að teknu tilliti til Doppler hrifa. Nemar í símanum eru einnig notaðir til þess að sýna stefnuna til tunglsins, þegar guli depillinn er í miðju og sá græni beint upp, bendir síminn á tunglið.
Staðsetning tuglsins yfir jörðu er einnig sýnd þegar smellt er á "Staðsetning" í yfirlitinu. Þá er hægt að snúa jörðinni og þysja inn og út. Hringurinn umhverfis tunglið sýnir það svæði sem tunglið er meira en 10 gráður yfir sjóndeildarhring. Ferillinn sem sýndur er sýnir braut þess yfir jörðu næstu klukkustund.
Öll yfirflug tuglsins næstu 48 tíma fást með að smella á "Yfirflug" í yfirlitinu.
Uppfært
31. mar. 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Engum gögnum safnað
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um gagnasöfnun

Einkunnir og umsagnir

4,0
92 umsagnir

Nýjungar

Minniháttar lagfæringar og þýtt fyrir Android 14.