Í Lífsmynstri mun litli hópurinn þinn upplifa ekta, einfalt og auðvelt að endurskapa (eða endurtaka eða fylgja?) mynstur fyrir lífið sem lærisveinar Jesú með hjálp kennsluáætlana og biblíuvers. Þegar þér þykir vænt um hvert annað, uppgötvar meginreglur Guðs og venjur, beitir því sem þú lærir, upplifir nærveru Guðs og deilir því með öðrum - muntu byrja að hjálpa öðru fólki að mynda hópa svo það geti líka vaxið saman í stofunum sínum.
Innblásin af lífsferli plantna er þessum sameiginlegu ferðum skipt í fjóra flokka: Byrja, halda áfram, vaxa og safnast saman. Þeir hjálpa hverjum hópi að finna stað til að byrja á og vaxa saman. Hver ferð skiptir fundinum í þrjá samskiptahluta sem allir meðlimir hópsins geta stjórnað. Við getum ekki beðið eftir að þú upplifir hvernig einnar vikufundur tengist þeirri næstu til að hjálpa þér að vaxa. Þetta er Mynstur lífsins!
Námsefnið í þessu forriti er skiljanlegt fyrir alla, óháð trúarlegri reynslu - hvort sem þú ólst upp í kirkjunni eða ert að upplifa orð Guðs í fyrsta skipti. Þú getur auðveldlega fundið námsefni sem passar við hópinn þinn frá fyrsta degi og þú getur vaxið saman.