500 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Samkeppnishæfni: Þetta forrit starfar með Twingo, New Clio, New Captur, New Trafic, New Master og Kangoo sem eru útbúnir eru sjálf samrýmanlegu útvarpi Connect R&Go.
Með R&Go, er hægt að nota snjallsímann með öruggum hætti á meðan á akstri standur

R&Go er hentugur og snjall búnaður sem hefur verið hannaður fyrir snurðulausa samþættingu með Renault bifreið þinni. Sérhannað viðmótið hjálpar þér við að finna nýjar leiðir til að nota snjallsímann þinn / spjaldtölvuna þína með Renault bifreiðinni og fá aðgang að öllum eiginleikum símans og bílsins á vistfræðilegan og auðveldan hátt!

Allur heimurinn þinn í bílnum þínum:

- Persónustillanlegt viðmót: Hægt er að persónustilla viðmótið með flýtivisum og smáforritum sem fylgja með búnaðinum. Auk þess veitir búnaðurinn aðgang að öllum aðgerðum snjallsímans ykkar með R&Go. Settu saman upplýsingarnar sem þú villt að birtist á heimasíðu þinni - GPS, tónlist, snúningsmælir, útvarp... Breyttu tækinu þínu í annað stjórnborð - og taktu öruggu leiðina!

- Akstur: Veldu leiðsögubúnað og aktu af nákvæmni með þvi að nota búnað að eigin vali*** til þess að koma þér örugglega á leiðarenda. Með því að nota flýtivisana er auðvelt að fara á valdan leiðsögubúnað á snjallsímanum þínum.

- Síminn: Hringdu út og taktu á móti símtölum á auðveldan hátt meðan þú ekur bifreiðinni. Varstu að fá að fá SMS? Ekkert mál, með SMS-To-Speech eiginleikanum * geturðu með öruggum hætti lesið skilaðboðin án þess að taka augun af götunni.

- Bifreið: Bifreið þín er tengd í snjallsímann / spjaldtölvuna: R&Go er innbyggt** í bifreiðina með Bluetooth. Farðu eftir upplýsingunum frá snjallsímanum / spjaldtölvunni sem birtast á aksturstölvunni, notaðu eiginleika Renault Driving Eco2 til þess aka með vistvænum og sparneyttum hætti.

- Miðlar: Hlustaðu á þá tónlist sem þú kýst, frá þúsundum af net-útvarpsstöðvum, tónlist úr símanum þínum, USB-lykli eða bílaútvarpið.


Einungis má nota R&GO búnaðinn í samræmi við allar gildandi reglugerðir.
ATHUGASEMDIR:
- Ef GPS búnaðurinn er í stöðugri notkun getur það leitt til hraðrar lækkunar á rafhlöðu farskiptabúnaðarins. Notið Renault innstunguna (kemur með bifreiðinni) til að hlaða tækið á ferð.
Aðgangur að samfélagsmiðlum, leitarvélum og vef-útvarpsstöðvum krefst þess að notandi sé tengdur við fjarskiptanettengingu.
- Til að fá frekari upplýsingar varðandi meðferð persónuupplýsinga er bent á heimasíðu Renault.
* Til þess að fá send SMS og nota SMS-To-Speech eiginleikann verður að vera með Android kerfi
** Innbyggt R & Go / bifreið er einungis til staðar í þeim Renault bifreiðum sem búa yfir Connect R & GO útvarpsbúnað
*** listinn er takmarkður í iOS
Uppfært
19. feb. 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Engum gögnum safnað
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um gagnasöfnun

Nýjungar

R&Go er sífellt að auka við sig til þess að aksturinn verði alltaf sem allra ánægjulegastur.