Fylgstu með akstrinum þínum í gegnum Vaðlaheiðargöng. Skráðu þín ökutæki og greiddu sjálfkrafa fyrir ferðirnar.
Hvernig gengur þetta fyrir sig? 1. Þú skráir þig með netfangi og lykiorði 2. Þú skrári greiðsluleið 3. Þú skráir þín ökutæki út frá skráningarnúmeri 4. Þú ekur í gegnum göngin og greiðir skjálfkrafa fyrir ferðina 5. Þú getur skoðað þinn akstur og nálgast upplýsingar um greiðslusögu 6. Þú getur fyrirframgreitt fyrir ferðir og borgað enn minna.
Enginn upphafskostnaður og þú greiðir aðeins fyrir þær færðir sem þú ekur.
Allt sjálfvirkt og engin tollahlið.
Njóttu ferðarinnar og aktu varlega!
Uppfært
10. apr. 2025
Ferðir og svæðisbundið
Gagnaöryggi
arrow_forward
Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Persónuupplýsingar, Fjármálaupplýsingar og 2 í viðbót