InfoMentor Starfsfólk

10 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Fyrir alla aldurshópa
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Þetta smáforrit er ætlað kennurum sem vinna með Mentor kerfið.
Með smáforritinu getur þú á einfaldan og þægilegan hátt:
Skráð ástundun nemenda.
Hlaðið inn myndum og myndskeiðum sem vistast á lokuðu svæði Mentor kerfisins.
Skólinn þinn getur ákveðið að nota alla kosti forritsins eða aðeins hluta.
Til að hefja notkun smáforritsins þarf notandi að para það við aðgang sinn að Mentor. Þannig fær appið aðgang að hópunum þínum. Það geta verið fleiri en einn notandi með appið uppsett á sama tæki.
Uppfært
31. júl. 2025

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Myndir og myndskeið
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Þú getur beðið um að gögnum sé eytt

Þjónusta við forrit

Um þróunaraðilann
Infomentor - P.O.D.B AB
operations@infomentor.net
Spannmålsgatan 11Bv 291 32 Kristianstad Sweden
+46 73 540 59 82