1 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Fyrir alla aldurshópa
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Ný leið til að borga!
Blikk er byltingakennd íslensk kortalaus greiðslulausn sem byggir alfarið á millifærslum í rauntíma.

Engir milliliðir. Ekkert vesen.
Blikk er fyrsta greiðslulausn á íslandi sem gerir þér kleift að borga beint af bankareikningum þínum án þess að nota milliliði eins og kortakerfi (Visa, MasterCard).

Engin færslugjöld. Engin árgjöld. Þú átt ekki borga fyrir að borga!
Blikk er ókeypis og gerir þér kleift að greiða eða millifæra á augnablikki.

Fljótlegt, öruggt, hagstætt, gagnsætt og umhverfisvænt.
Ekki klikka á að blikka ;)

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

A new way to pay!
Blikk is a revolutionary Icelandic cardless payment solution based entirely on real-time transfers.

No intermediaries. No problem.
Blikk is the first payment solution in Iceland that allows you to pay directly from your bank account without using intermediaries such as card systems (Visa, MasterCard).

No transaction fees. No annual fees. You shouldn’t have to pay to pay!
Blikk is free and allows you to pay or make transfers in an instant.

Quick, safe, economic, transparent and environmentally-friendly.
Pick blikk! ;)
Uppfært
28. ágú. 2025

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Staðsetning, Persónuupplýsingar og 4 í viðbót
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Þú getur beðið um að gögnum sé eytt

Þjónusta við forrit

Um þróunaraðilann
Blikk hugbunadarthjonusta hf.
hallo@blikk.tech
Lagmula 9 108 Reykjavik Iceland
+354 691 0412