100 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Með Lexus Link getur þú verið í tengd/ur þínum Lexus sama hvar þú ert. Lexus Link veitir þér aðgang að úrvali tengdra þjónusta sem geta hjálpað þér að skipuleggja ferðirnar þínar á auðveldan hátt, bóka viðgerðarþjónustu, halda utanum ástand bílsins og hjálpa þér að bæta aksturshæfni þína með verðmætum upplýsingum um aksturslag þitt.

Með Lexus Link getur þú:

- SKIPULAGT FERÐINA ÞÍNA: Á einfaldan og fljótlegan máta getur þú skipulagt ferðina þína með því að ákveða leiðirnar fyrirfram og sent í bílinn þinn.¹
- FUNDIÐ BÍLINN ÞINN: Notað staðsetningartækið til að sjá hvar þú lagðir bílnum.¹
- VERIÐ UPPLÝST/UR: Fengið aðgang að verðmætum gögnum um aksturlag þitt.¹
- FENGIÐ HYBRID ÞJÁLFUN: Lærðu hvernig er best að aka þínum hybrid bíl, dragðu úr eldsneytiseyðslu og sjáðu framfarir þínar.¹
- VERIÐ MEÐ VIÐHALDIÐ Á BÍLNUM Í LAGI: Bókað þjónustu fyrir bílinn í nokkrum einföldum skrefum og skoðaðu viðhaldssögu bílsins.
- VERIÐ ÖRUGG/UR: Látið neyðarþjónustur ef þú lendir í árekstri á evrópska svæðinu
- FULLAR HYBRID TRYGGINGAR (FHI): Fáðu sem mest út úr hybrid bílnum þínum. Fullar Hybrid tryggingar vernda ekki bara bílinn þinn, heldur eru þær hvetjandi fyrir þig til að fá sem mest út úr hybrid kerfinu og verðlauna þig svo fyrir að aka varlega á rafmagni. Því meir sem þú ekur í EV mode (á rafmagni), því meir spararðu þegar þú endurnýjar tryggingarnar.
- NOTKUNAR MIÐAÐAR TRYGGINGAR (UBI): Notkunar miðaðar tryggingar er ný, snjöll og sanngjörn leið sem tekur mið af aksturslagi þínu. Lærðu hvernig þú getur lækkað tryggingarnar með því að aka þínum Lexus á öruggari og mýkri hátt með notkun á Lexus Link appinu.

¹Lexus Link tengdar þjónustur eru eingöngu í boði á völdum 2019 árgerðum: ES og UX
Uppfært
24. apr. 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Þetta forrit kann að deila þessum gagnagerðum með þriðju aðilum.
Persónuupplýsingar og Forritavirkni
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Staðsetning, Persónuupplýsingar og 2 í viðbót
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Þú getur beðið um að gögnum sé eytt

Nýjungar


Í þessari uppfærslu:
- Minniháttar viðbætur og villuleiðréttingar