Tagline: Fyrsta flokks fréttir og afþreying
Við brjótum blað með fyrsta fréttamiðlunar-appinu á Íslandi. Mogginn, ný upplifun í nýju appi. Þægilegt, einfalt og aðgengilegt. Eins og það á að vera! Nú getur þú lesið, horft, hlustað og notið alls þess sem Morgunblaðið og Mbl.is hefur upp á að bjóða í þessu appi. Fréttir, fróðleikur og áhugaverðar sögur. Stafrænt Morgunblað, þættir, myndbönd, útvarp, hlaðvörp, leikir og margt fleira. Ekki missa af neinu, vertu með Mogga appið.