Noona - Bókaðu tíma núna

Noona er markaðstorg fyrir þjónustu og upplifanir. Með einu appi getur þú bókað tíma hjá helstu þjónustufyrirtækjum landsins á einum og sama staðnum. Hvort sem þú þarft tíma í hárgreiðslu, snyrtingu, nudd, ljós, göngugreiningu eða þarft að hitta sálfræðing, kírópraktor, dýralækni eða fótaaðgerðarfræðing, þá getur þú bókað það allt á Noona.

Ef þú pantar pizzu með Dominos appinu og sendir peninga á vini þína með Kass eða Aur, þá munt þú kunna að meta Noona.

Hjartað
--------
Hér getur þú fundið alla tíma sem þú átt framundan, ásamt uppáhalds fyrirtækjunum þínum. Þú getur afbókað tíma sem eru í framtíðinni og sett þá í dagatalið þitt.

Stækkunarglerið
----------------
Sama hvort þú ert að leita að ákveðnu fyrirtæki eða vilt bara sjá hvað er í boði, þá getur þú gert það inni í stækkunarglerinu.

---------
Að lokum
---------
Ef þú pantar reglulega tíma hjá fyrirtæki sem er ekki inni á Noona - láttu okkur vita með því að senda tölvupóst á noona@noona.is

Noona er og verður alltaf frítt.

Það eina sem þú þarft til þess að geta notað Noona appið er nafn og símanúmer.
Read more
Collapse
3.3
22 total
5
4
3
2
1
Loading...

What's New

Hvar í heiminum er Dark Mode mikilvægara heldur en á Íslandi að vetri til? Noona appið lifnaði við í þessari uppfærslu og bregst núna við umhverfi sínu eins og kameljón í KR búning.

Að sjálfsögðu héldum við einnig áfram að fínpússa Noona upplifunina - það hefur aldrei verið einfaldara að bóka tíma.
Read more
Collapse

Additional Information

Updated
December 6, 2019
Size
20M
Installs
5,000+
Current Version
1.2.2
Requires Android
4.4 and up
Content Rating
Everyone
Permissions
Offered By
Tímatal ehf.
©2019 GoogleSite Terms of ServicePrivacyDevelopersArtistsAbout Google|Location: United StatesLanguage: English (United States)
By purchasing this item, you are transacting with Google Payments and agreeing to the Google Payments Terms of Service and Privacy Notice.