Vala Leikskóli

10 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Vala leikskóli fyrir foreldra

Vala appið er fyrir forráðamenn sem eru með börn í leikskóla í þeim sveitarfélögum sem nota Völu leikskólakerfið. Með Völu appinu geta forráðmenn á einfaldan og þægilegan máta átt samskipti við sinn leikskóla um eiginlega allt sem varðar vistun barna. Í Völu appinu eru upplýsingar um viðveru, dagskrá, matseðla, hvernig dagurinn hefur gengið og margt fleira. Einfalt er að tilkynna forföll og senda leikskólanum skilaboð. Ekki má undanskilja að geta skoðað myndir úr leikskólastarfinu. Til að nota Völu appið þurfa forráðamenn að vera með rafræn skilríki, en þetta er til að tryggja öryggi í auðkenningu í Völunni. Ef forráðamenn eru með fleiri en eitt barn þá er einfalt að skipta á milli barna. Völu app er án endurgjalds fyrir forráðamenn.
Uppfært
24. apr. 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Þetta forrit kann að deila þessum gagnagerðum með þriðju aðilum.
Forritsupplýsingar og afköst og Tæki eða önnur auðkenni
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Persónuupplýsingar, Skilaboð og 3 í viðbót
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Þú getur beðið um að gögnum sé eytt

Nýjungar

Vala Leikskóli 2.1.0

* Skráning lagfærð svo meira samræmi sé á milli skráningar í starfsmannaappi og foreldraappi

* Þegar smellt á ,,Opna umsóknarvef“ færir appið viðkomandi beint inn á umsóknarsíðu Völu

* Villa í skilaboðavirkni lagfærð – skilaboð birtast sitthvoru megin á skjánum þ.e. eftir því hvort um ræðir sendanda eða móttöku skilaboða