
A Google user
Hugmyndin er góð en þetta app er bara alltof gallað til að ég nenni að nota það. 1. Í einasta skipti þegar ég opna appið poppar upp gluggi "spilarinn þarf að slökkva á rafhlöðustillingu" það er slökkt á þeim en samt poppar þetta alltaf upp. Frekar pirrandi. 2. Engin stop takki , bara mute takki en hann er eflaust stop takki þar sem stöðin er lengi að hlaðast aftur eftir að ég tek af mute, frekar ruglandi. 3. Stöðvarnar lengi að hlaðast og það er ekki neitt sem segir mér hvort það sé yfir höfuð verið að reyna að hlaða henni , t.d. loading eða buffering skilaboð. 4. Engin pásu takki! Þannig að það er ekki hægt að halda áfram að hlusta þar sem frá var horfið ef að t.d. síminn hringir 5. Stoppar ekki sjálft þegar ég opna t.d. Spotify og kveiki á tónlist þar heldur áfram að spila í bland við Spotify. 6. Slekkur ekki á öðrum tónlistar öppum þegar ég opna appið t.d. heldur Spotify áfram að spila í bland við stöðina sem ég er að hlusta á.
12 people found this review helpful