Síminn Pay

80

Síminn Pay er rafrænt veski sem notendur geta notað til að greiða fyrir vörur og þjónustu hvort sem er á vef eða í verslunum.

Eftirfarandi þjónustur eru að finna í Síminn Pay appinu:

- Veski. Settu inn greiðslukort inn í appið og greiddu vef eða í verslunum.

- Léttkaup. Fáðu 14 daga greiðslufrest eða dreifðu greiðslum í allt að 36 mánuði þegar greitt er með Léttkaupskortinu hjá völdum söluaðilum.

- Stæði. Greiddu í stöðumæli með appinu.

- Tilboð. Fáðu aðgang að fjölmörgum tilboðum söluaðila á einum stað.

- Kvittanir. Allar kvittanir á einum stað.

- Styrkir. Styrktu góðgerðamál í appinu og allur peningur rennur óskiptur til góðgerðafélaga.

Sjá nánar á www.siminnpay.is
Read more
Collapse
3.5
80 total
5
4
3
2
1
Loading…

What's New

Viðbætur og lagfæringar.
Read more
Collapse

Additional Information

Updated
July 2, 2020
Size
15M
Installs
10,000+
Current Version
2.3.9
Requires Android
4.4 and up
Content Rating
Everyone
Interactive Elements
Users Interact
Permissions
Offered By
Síminn
©2020 GoogleSite Terms of ServicePrivacyDevelopersArtistsAbout Google|Location: United StatesLanguage: English (United States)
By purchasing this item, you are transacting with Google Payments and agreeing to the Google Payments Terms of Service and Privacy Notice.