Sjónvarp Símans

Í Sjónvarp Símans appinu getur þú notað Sjónvarp Símans Premium, horft á dagskrá sjónvarpsstöðva, notað Tímaflakk, séð kvikmyndir, barnaefni, sjónvarpsþætti og horft á Frelsi sjónvarpsstöðvanna í tækinu þínu. Ekki er hægt að leigja efni beint úr tækjum, en hægt er að spila efni sem nú þegar er í leigu í gegnum Sjónvarp Símans og auk þess er hægt að horfa á allt efni sem er á 0 kr. í Sjónvarpi Símans.

Til að nota appið þarft þú að vera með áskrift að Sjónvarpi Símans, eða vera farsímanotandi hjá Símanum. Til að geta fullnýtt sjónvarpsáskrift þína notar þú innskráningu fyrir myndlykil og parar þar með tækið þitt við þá áskrift sem er á myndlykli. Í innskráningarferlinu færðu nánari leiðbeiningar um það hvernig þú parar appið við myndlykil Sjónvarps Símans. Hægt er að skrá allt að fimm snjalltæki á hverja sjónvarpsáskrift en aðeins eitt tæki getur spilað í einu.

Ef þú ert farsímanotandi hjá Símanum getur þú notað innskráningu fyrir farsíma og fengið aðgang að Þættir í símann sem er valið úrval af sjónvarpsþáttum úr Sjónvarp Símans Premium.
Einnig er hægt að prófa fríútgáfu af appinu með takmörkuðum eiginleikum.

Appið er hægt að nota á öllum internettengingum innanlands, WiFi, 3G og 4G. Ef horft er á efni yfir farsímakerfi (3G eða 4G) nýtir það innifalið gagnamagn á sama hátt og aðrar veitur sem bjóða upp á áhorf í snjalltækjum.

Mánaðargjald fyrir notkun apps tengt við sjónvarpsáskrift er 500 krónur fyrir allt að fimm handtæki.
Read more
3.6
510 total
5
4
3
2
1
Loading...

What's New

- Nú er hægt að leita að öllu, þú getur fundið allar myndirnar með Bruce Willis
- Nú er hægt að velja leikara og leikstjóra í kvikmyndum og þáttum, og sjá önnur meistaraverk með þeim í
- Hægt er að velja og skipta um stöðvar í spilara
- Hægt er að breyta stillingum , eins og takmarka gagnamagn, breyta stærðarhlutföllum á skjámynd og velja texta ef á við
- Ýmsar pöddueyðingar
- Ýmsar útlitsbreytingar
Read more

Additional Information

Updated
July 17, 2018
Size
23M
Installs
10,000+
Current Version
2.0.5
Requires Android
4.2 and up
Content Rating
Everyone
Interactive Elements
Digital Purchases
Permissions
Offered By
Síminn
©2018 GoogleSite Terms of ServicePrivacyDevelopersArtistsAbout Google|Location: United StatesLanguage: English (United States)
By purchasing this item, you are transacting with Google Payments and agreeing to the Google Payments Terms of Service and Privacy Notice.