TM - Hugsum í framtíð

20

Með TM appinu hafa viðskiptavinir TM aðgengi að yfirliti yfir allar sínar tryggingar, hvaða vernd þær innifela, iðgjöld og ýmislegt fleira. Í gegnum appið geta viðskiptavinir TM einnig tilkynnt um öll algengustu tjón á munum sem verða á heimilinu, svo sem á símum, spjaldtölvum, far- og heimilistölvum, sjónvörpum, myndavélum og gleraugum.

Til að virkja appið skráirðu þig inn með rafrænum skilríkjum eða með sama notendanafni og lykilorði og notað er á mínu öryggi á tm.is Ef þú ert ekki með aðgang að mínu öryggi geturðu búið hann til inn á eftirfarandi síðu: https://www.tm.is/mitt-oryggi/nyskraning/einstaklingar/. Til að tryggja enn frekara öryggi geturðu auðkennt þig með Touch Id, þ.e. með fingrafaraskanna eða andlitsskanna.
Read more
Collapse
4.8
20 total
5
4
3
2
1
Loading...

What's New

A couple of small things Vádís has been working on:
* New and improved Kaskó inspection flow, e.g. including the possibility to retake pictures.
* Possible to change settings for paperless and marketing communication.
Read more
Collapse

Additional Information

Updated
April 9, 2019
Size
16M
Installs
1,000+
Current Version
1.2.6
Requires Android
5.0 and up
Content Rating
Everyone
Permissions
Offered By
TM hf
©2019 GoogleSite Terms of ServicePrivacyDevelopersArtistsAbout Google|Location: United StatesLanguage: English (United States)
By purchasing this item, you are transacting with Google Payments and agreeing to the Google Payments Terms of Service and Privacy Notice.