4.1
225 reviews
10K+
Downloads
Content rating
Everyone
Screenshot image
Screenshot image
Screenshot image
Screenshot image
Screenshot image

About this app

Netgíró appið er betri leið til þess að borga með símanum þegar þú ert á ferðinni eða versla á netinu. Netgíró er einföld og örugg lausn.

Hvernig virkar þetta? Einfalt. Skannaðu strikamerkið eða gefðu upp strikamerkið til starfsmanns á kassa og málið er afgreitt. Staðfestu greiðsluna þegar upplýsingar koma í appið.

Þú borgar einn reikning um mánaðarmót, svo er líka ekkert mál að dreifa greiðslunum eða taka lán, bara eins og hentar hverjum og einum.

Það besta er að með appinu stýrir þú algjörlega ferðinni og hefur yfirsýn yfir notkun.

Þú getur skráð þig inn í appið með fingrafarinu þínu eða PIN númeri einu saman, ef þú vilt!

Taktu okkur á orðinu, sæktu appið og byrjaðu að borga með símanum. Ef þér líkar vel við appið okkar, máttu endilega segja okkur frá því!
Updated on
Dec 1, 2023

Data safety

Safety starts with understanding how developers collect and share your data. Data privacy and security practices may vary based on your use, region, and age. The developer provided this information and may update it over time.
No data shared with third parties
Learn more about how developers declare sharing
This app may collect these data types
Personal info, Financial info and 3 others
Data isn’t encrypted
You can request that data be deleted

Ratings and reviews

4.1
216 reviews
A Google user
February 9, 2020
I was just robed 200.000 kr through this app, my so called friend had my phone just for few minutes while I was in a store, she knew what she was doing and in maby 10 minutes I all off a sudden I was in 200.000 kr debt, she had transferred the money from my account on to some other acount, it was in 50.000 and 150.000 =200.000. and 1 of Feb was payday 14.000 + the 50k lone which was 1of Feb 9000, +more interest now its about 16.000 still kiking in as interest. it's all on me I don't have a penny
10 people found this review helpful
Did you find this helpful?
Mohammad khatibi
November 25, 2023
How can I change the APP language to English?
Did you find this helpful?
A Google user
March 10, 2020
The beast app and easy to use, I recommend this app!
4 people found this review helpful
Did you find this helpful?

What's new

Önnur uppfærsla á appinu sem eykur stöðugleika. Njóttu appsins og gefðu okkur endurgjöf.