Árið 2023 gátu fleiri spilað snjalltækjaleiki í tölvu en nokkru sinni fyrr, þökk sé Google Play-leikjum í tölvu. Upplifðu hvað bestu Android-leikirnir í tölvu hafa upp á að bjóða og uppgötvaðu umlykjandi og hnökralausa leiki fyrir marga verkvanga.
Sigurvegarinn er…
Arknights
Yostar Limited.
Innkaup í forriti
4,4star
200 þ. umsagnir
5 m.+
Niðurhal
Fyrir unglinga
info
1
Command your side in a post-apocalyptic civil war in this tower defense game with an extensive storyline
2
Use gacha and recruitment mechanics to find more operators to bolster your defenses and perfect strategies
3
Train, customize, and lead your company to victory while trying to recover your memories from amnesia
Arknights er ekki dæmigerður turnvarnarleikur. Þessi skemmtilega saga er full af vel skrifuðum karakterum og magnaðri hljóðmynd og leikurinn betrumbætir hefðbundna turnvarnarleiki.
Í ár kom leikurinn út í betaútgáfu Google Play-leikja fyrir tölvur og reynir á hæfileikana til herstjórnunar með nýjum hætti. Snjallar og aðlögunarhæfar stýringar virka hnökralaust í tölvunni um leið og einstök listaverk í anda anime spretta upp á stærri skjá. Arknights nýtur sín í tölvu og sýnir það besta sem Google Play-leikir hafa upp á að bjóða.