Íhugaðu ráðgátur quadline

Sigurvegari á Indie Games Festival
Indíleikjahönnuðurinn Ivan Kovalov setur áhersluna á nýsköpun við vinnu sína. Nálgun hans hefur skilað sér þar sem quadline er annar leikurinn úr smiðju hans sem sigrar á Indie Games Festival á aðeins þremur árum. Við ræddum við Kovalov til að fá betri innsýn í óvenjulega þrautaleikinn hans.
quadline
Ivan Kovalov
Inniheldur auglýsingarInnkaup í forriti
4,3
7,97 þ. umsagnir
500 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Fyrir alla aldurshópa
  1. 1
    Move lines across cells and slot them in the correct position in this simple and minimalist puzzle game
  2. 2
    Challenge yourself to over 140 levels that add new ways to move your lines including portals and linked cells
  3. 3
    Play undeterred with light and dark modes, colorblind-friendly design, and textless gameplay
Njóttu þessa leiks ókeypis, auk hundraða annarra án auglýsinga og innkaupa í forriti, með Google Play Pass áskrift. Frekari upplýsingar
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Play: Hvernig myndirðu lýsa quadline?
Ivan Kovalov: þetta er mjög minímalískur, stílhreinn og óhlutstæður þrautaleikur sem hægt er að spila á hvaða formþætti sem er og í hvaða stefnu sem er. Engar leiðbeiningar þvælast fyrir þar sem þú lærir á reglurnar og kerfin með því að spila. Leikurinn er meira að segja litblinduvænn og inniheldur hvorki orð, tölur né teljara. Þetta snýst bara um þig og þrautirnar.
Hvernig byrjaði þróunin?
Ég hef alltaf haft áhuga á nýsköpun. Ég er alltaf að leita að nýrri leikjaupplifun og eftir síðasta leikinn minn langaði mig að prófa mig áfram með hönnun þrautaleikja, erfiðleikastiga og spilaraskráninga. Hugmyndin að quadline kom ekki fyrr en seint um kvöld þegar ég var að vinna að öðrum leik. Ég fékk hugljómun og varð að athuga hvort ég gæti búið til frumgerð.
Mér finnst helsta áskorunin við leikjahönnun vera sú að hanna eftir þeim stífu reglum sem ég set mér. Fókusinn á symmetríska hönnun auk þess að útiloka tölur og texta flækti hönnunina en þessar takmarkanir lögðu grunninn að velgengni quadline.
Hvernig byrjaðir þú að hanna leiki?
Ég hef alltaf haft áhuga á leikjahönnun en þetta varð ekki að ástríðu fyrr en árið 2016. Ég fór á ráðstefnu og heillaðist svo af verkum indíleikjahönnuða að ég einsetti mér að snúa aftur að ári með minn eiginn leik.
Þá tók ég til við að hanna fyrsta fullgerða leikinn minn, „G30: A Memory Maze“, og vann fullt af indíleikjaverðlaunum. Þetta var draumi líkast og það gleður mig mikið að geta kallað mig indíleikjaforritara og tilheyra þessu samfélagi.

Sjáðu alla sem komust í úrslit

Skoðaðu sigurvegara og þá sem komust í úrslit á Indie Games Festival 2022 í Evrópu.