What Men Want

2019 • 117 mínútur
4,1
8 umsagnir
42%
Tomatometer
R
Flokkun
Gjaldgeng
Horfðu í vafra eða í studdum tækjum Nánar
Ekki er hægt að velja hljóð eða skjátexta á þínu tungumáli. Hægt er að velja skjátexta á tungumálinu enska.

Um þessa kvikmynd

Ali Davis (Tarji P. Henson) er farsæll umboðsmaður íþróttamanna sem er sífellt sett út í horn af samstarfsmönnum sínum. Eftir villt partíkvöld með vinkonum sínum öðlast hún á dularfullan hátt hæfileikann til að heyra hugsanir karlmanna. Með þessum nýju kröftum reynir Ali að snúa á samstarfsmenn sína er hún reynir að fá til sín nýjustu körfuboltastjörnuna, en það setur samband hennar við bestu vini hennar og ástvin í klípu. Allt er leyft í ástum og samningum í þessari bráðfyndnu grínmynd! Einnig koma fram Tracy Morgan, Erykah Badu, Wendi McLendon-Covey og Max Greenfiels.
Flokkun
R

Einkunnir og umsagnir

4,1
8 umsagnir
Liam Moore
18. febrúar 2021
Funny the best cast
Var þetta gagnlegt?

Gefðu þessari kvikmynd einkunn

Segðu okkur hvað þér finnst.