Chevalier

2023 • 108 mínútur
4,2
4 umsagnir
77%
Tomatometer
PG-13
Flokkun
Gjaldgeng
Horfðu í vafra eða í studdum tækjum Nánar
Ekki er hægt að velja hljóð eða skjátexta á þínu tungumáli. Hægt er að velja skjátexta á tungumálinu enska, franska (Kanada) og spænska (Rómanska Ameríka).

Um þessa kvikmynd

Þessi mynd er byggð á ótrúlegri sannri sögu tónskáldsins Josephs Bologne eða kavalérsins Saint-Georges, sem var sonur afrískrar ambáttar og fransks plantekrueiganda. Bologne (Kelvin Harrison Jr. á hér stórleik) kemst til hæstu metorða innan frönsku aðalsstéttarinnar sem virtur fiðluleikari, tónskáld og skylmingameistari en fellur þaðan eftir forboðið ástarsamband og loks illdeilur við Maríu Antonettu (Lucy Boynton) og hirð hennar. Í aukahlutverkum eru Samara Weaving, Ronkẹ Adékoluẹjo, Marton Csokas, Alex Fitzalan og Minnie Driver. Myndin var framleidd af Ed Guiney, Andrew Lowe og Dianne McGunigle fyrir Searchlight Pictures, Stefani Robinson skrifaði handritið og Stephen Williams leikstýrði.
Flokkun
PG-13

Einkunnir og umsagnir

4,2
4 umsagnir

Gefðu þessari kvikmynd einkunn

Segðu okkur hvað þér finnst.