Leigðu eða kauptu kvikmyndir á YouTube eða í Google TV
Ekki er hægt að kaupa kvikmyndir á Google Play lengur

Con Air

1997 • 115 mínútur
5,0
1 umsögn
58%
Tomatometer
18A
Flokkun
Gjaldgeng

Um þessa kvikmynd

Forhertustu glæpamenn Bandaríkjanna eru fluttir með Con Air, flugvél sem búin er vopnuðum fangavörðum, hand- og fótfjötrum og háleynilegum áfangastöðum. Í þessari hasarmynd nær hópur af ofbeldisfullum og hættulegum föngum stjórn á einni af flugvélunum, taka fangaverðina í gíslingu og beina stefnunni úr landi. Poe, fangi sem hefur lokið afplánun sinni og er á leið heim til fjölskyldu sinnar, reynist óþægur ljár í þúfu og reynir að ná stjórn á flugvélinni, forðast stórslys og í spennandi lokaatriði nær hann að lenda flugvélinni á öruggan máta í Las Vegas þar sem réttlætið bíður fanganna.
Flokkun
18A

Einkunnir og umsagnir

5,0
1 umsögn
Five Kay
12. maí 2024
BEST FILM EVER !
Var þetta gagnlegt?

Gefðu þessari kvikmynd einkunn

Segðu okkur hvað þér finnst.