Leigðu eða kauptu kvikmyndir á YouTube eða í Google TV
Ekki er hægt að kaupa kvikmyndir á Google Play lengur

Georgetown

2021 • 99 mínútur
63%
Tomatometer
11
Flokkun
Einkunnir og umsagnir eru ekki staðfestar  Nánar
Ekki er hægt að velja hljóð eða skjátexta á þínu tungumáli. Hægt er að velja skjátexta á tungumálinu danska og enska.

Um þessa kvikmynd

Óskarsverðlaunahafarnir Cristoph Waltz (Django Unchained), Vanessa Redgrave og Anette Bening, sem hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna (American Beauty) sýna "stórleik" (Oleg Ivanov, Slant Magazine) í þessari spennandi sögu byggðri á sönnum atburðum og sem er full af flækjum og pólítískri ólgu. Waltz leikur Ulrich Mott, sérvitran og tungulipran mann sem vill komast til metorða í samfélaginu. Hann virðist hafa vafið öllum í Washington D.C. um fingur sér. En þegar hin auðuga, vinsæla og mun eldri eiginkona hans (Redgrave) lætur lífið á heimili þeirra, grunar, Amöndu (Bening), dóttur hennar, að Ulrich sé ekki allur þar sem hann er séður. Lögreglurannsóknin sem fylgir í kjölfarið grefur upp stærri lygar sem ná mun dýpra en nokkurn hafði grunað.
Flokkun
11

Gefðu þessari kvikmynd einkunn

Segðu okkur hvað þér finnst.