Leigðu eða kauptu kvikmyndir á YouTube eða í Google TV
Ekki er hægt að kaupa kvikmyndir á Google Play lengur

Leitin að Nemó

2003 • 100 mínútur
5,0
2 umsagnir
99%
Tomatometer
G
Flokkun
Ekki er hægt að velja hljóð eða skjátexta á þínu tungumáli. Hægt er að velja skjátexta á tungumálinu tyrkneska.

Um þessa kvikmynd

Farðu á bólakaf í neðansjávarheimi í Leitin að Nemó frá Disney! Í djúpi Great Barrier Reef fer trúðfiskurinn Marel (Albert Brooks) í hættulegan björgunarleiðangur þegar ástkær sonur hans, Nemó, er tekin upp af kafara. Marel hefur Dóru (Ellen DeGeneres), ógleymanlegan vin sinn sér við hlið, og rekst á fullt af eftirminnilegum og fyndnum persónum í leit sinni að Nemó. Upplifðu húmor og tilfinningar þessa epíska ævintýris sem vann til Óskarsverðlauna fyrir "Bestu teiknimyndina" (2003)!
Flokkun

Einkunnir og umsagnir

5,0
2 umsagnir

Gefðu þessari kvikmynd einkunn

Segðu okkur hvað þér finnst.