Fjórir eftirlifendur frá nýlegum draugsgrímudrápum hafa flutt til New York-borgar til að byrja upp á nýtt. Þegar þau byrja að finna fyrir hversdagsleikanum fá þau símtalið alræmda. Draugsgríman er hrottalegri og vægðarlausari en áður og mun einskis svífast til að elta þau uppi.