The Little Mermaid

2023 • 135 mínútur
4,0
174 umsagnir
67%
Tomatometer
PG
Flokkun
Gjaldgeng
Horfðu í vafra eða í studdum tækjum Nánar
Ekki er hægt að velja hljóð eða skjátexta á þínu tungumáli. Hægt er að velja skjátexta á tungumálinu enska, franska (Kanada) og spænska (Rómanska Ameríka).

Um þessa kvikmynd

The Little Mermaid" er leikin endurgerð ástsællar teiknaðrar söngvamyndar eftir einstaka kvikmyndagerðarmanninn Rob Marshall og fjallar um Aríel, fallega og fjörmikla unga hafmeyju sem þyrstir í ævintýri. Aríel er yngst af dætrum Trítons konungs og sú sem ögrar honum mest, en hana dreymir um að kynnast betur heiminum á yfirborðinu og í einni heimsókninni þangað fellur hún fyrir hinum heillandi Eiríki prins. Þótt hafmeyjur megi ekki hafa samskipti við mannfólk verður Aríel að hlusta á eigið hjarta. Hún gerir samning við illu sjávarnornina Úrsúlu til að geta lifað um stund á þurru landi, en það leggur líf hennar og krúnu föður hennar í mikla hættu. Rob Marshall leikstýrir, David Magee skrifar handritið og Marc Platt, Lin-Manuel Miranda, John DeLuca og Rob Marshall framleiða myndina. Varúð: Blikkandi ljós í myndinni gætu haft áhrif á ljósnæma áhorfendur.
Flokkun
PG

Einkunnir og umsagnir

4,0
174 umsagnir

Gefðu þessari kvikmynd einkunn

Segðu okkur hvað þér finnst.