The Little Mermaid

2023 • 135 mínútur
4,0
174 umsagnir
67%
Tomatometer
PG
Flokkun
Gjaldgeng
Horfðu í vafra eða í studdum tækjum Nánar
Ekki er hægt að velja hljóð eða skjátexta á þínu tungumáli. Hægt er að velja skjátexta á tungumálinu enska, franska (Kanada) og spænska (Rómanska Ameríka).

Um þessa kvikmynd

The Little Mermaid" er leikin endurgerð ástsællar teiknaðrar söngvamyndar eftir einstaka kvikmyndagerðarmanninn Rob Marshall og fjallar um Aríel, fallega og fjörmikla unga hafmeyju sem þyrstir í ævintýri. Aríel er yngst af dætrum Trítons konungs og sú sem ögrar honum mest, en hana dreymir um að kynnast betur heiminum á yfirborðinu og í einni heimsókninni þangað fellur hún fyrir hinum heillandi Eiríki prins. Þótt hafmeyjur megi ekki hafa samskipti við mannfólk verður Aríel að hlusta á eigið hjarta. Hún gerir samning við illu sjávarnornina Úrsúlu til að geta lifað um stund á þurru landi, en það leggur líf hennar og krúnu föður hennar í mikla hættu. Rob Marshall leikstýrir, David Magee skrifar handritið og Marc Platt, Lin-Manuel Miranda, John DeLuca og Rob Marshall framleiða myndina. Varúð: Blikkandi ljós í myndinni gætu haft áhrif á ljósnæma áhorfendur.
Flokkun
PG

Einkunnir og umsagnir

4,0
174 umsagnir
Jaret Jennings
7. ágúst 2023
Where to start? The changes made are jarring and nonsensical. The casting is polarizing(including the controversial lead). Although a talented singer, Halle Bailey can't act. Scuttle is very unbearable(Voiced by an old chain smoker?) Scuttlebutt is the worst Disney song EVER! The film looks dreary with dark toned colors and fake CGI. The movie misses the mark of what made the original a classic. It's another pointless remake, skip this and go watch the 1989 classic.
Var þetta gagnlegt?
Erez Semaria
16. júlí 2023
Pretty bad. The cartoonish setting doesn't really lend itself to a live action version, so flounder, sebastian and (Akwafina? really!?) scuttle just don't have the same magic. Arielle's underwater kingdom is a world full of color in the 1989 classic but in this version the sea is much darker. This makes for realism but the visuals suffer. Eric is a blank slate, ariele can sing but she can't act, and of course was hopelessly miscast anyway. Leads have no chemistry. Also 2:15hr for a kids movie!?
Var þetta gagnlegt?
Sixx GunZ
22. ágúst 2023
They could have made their own movie, but nope. They had to make it woke. My argument isn't about the color of her skin, it is about the fact they pushed it along with their new diverse vision, forcing movies to have diverse actors. No longer will creative minds make films, they will now be forced to meet a quota based on skin color. Racist if you ask me.
Var þetta gagnlegt?

Gefðu þessari kvikmynd einkunn

Segðu okkur hvað þér finnst.