Leigðu eða kauptu kvikmyndir á YouTube eða í Google TV
Ekki er hægt að kaupa kvikmyndir á Google Play lengur

Ron er í rugli

2021 • 106 mínútur
5,0
5 umsagnir
80%
Tomatometer
T
Flokkun
Gjaldgeng
Einkunnir og umsagnir eru ekki staðfestar  Nánar
Ekki er hægt að velja hljóð eða skjátexta á þínu tungumáli. Hægt er að velja skjátexta á tungumálinu franska.

Um þessa kvikmynd

RON ER Í RUGLI úr smiðju 20th Century Studios og Locksmith Animation er sagan af félagslega afskipta skólastráknum Badda og Ron, nýja gangandi, talandi og nettengda tækinu hans, sem á að vera „besti vinur hans beint úr kassanum". Með tíma samfélagsmiðlanna sem baksvið, senda hinar sprenghlægilegu bilanirnar í kerfi Rons Badda og Ron í ævintýralegt ferðalag þar sem strákur og róboti læra að taka hina dásamlegu óreiðu sem sannri vináttu fylgir í sátt. Í burðarhlutverkum í RON ER Í RUGLI eru raddir Sigurðar Þórs Óskarssonar, Daða Víðissonar, Guðjóns Davíðs Karlssonar, Sigrúnar Eddu Björnsdóttur, Margrétar Friðriksdóttur, Gabríels Mána Kristjánssonar, Árna Beinteins Árnasonar og Orra Hugins Ágústssonar.
Flokkun
T

Einkunnir og umsagnir

5,0
5 umsagnir
Mathis Donzelot
26. febrúar 2022
Je ne l'ai jamais vu mais il est trop bien.
Var þetta gagnlegt?
Celine
9. mars 2022
Vu avec mon fils de 4 ans, il est super et vraiment marrant
Var þetta gagnlegt?

Gefðu þessari kvikmynd einkunn

Segðu okkur hvað þér finnst.