Djúpið

2014 • 104 mínútur
Þetta atriði er ekki tiltækt

Um þessa kvikmynd

Djúpið er íslensk kvikmynd frá árinu 2012 í leikstjórn Baltasars Kormáks. Handrit myndarinnar er lauslega byggt á samnefndu leikriti Jóns Atla Jónassonar sem innblásið var af þeim einstaka atburði þegar Guðlaugur Friðþórsson náði einn áhafnarmeðlima að bjarga lífi sínu eftir að Hellisey VE503 hvolfdi og sökk seint í mars 1984.
Djúpið var forsýnd á kvikmyndahátíðinni í Torontó 7. september 2012 þar sem hún hlaut lofsamlega dóma gagnrýnenda.