The Menu

2022 • 107 minutes
88%
Tomatomètre
Éligible
À regarder dans un navigateur Web ou sur des appareils compatibles En savoir plus
Aucune piste audio ni de sous-titres ne correspond à votre langue. Les sous-titres sont disponibles dans les langues suivantes : Islandais.

À propos de ce film

Margot og Tyler (Anya Taylor-Joy og Nicholas Hoult) eru ungt par sem ferðast á afskekkta einkaeyju til að borða á veitingastað sem er aðeins fyrir útvalda, en þar hefur dularfullur matreiðslumeistari (Ralph Fiennes) útbúið rándýran lúxusmatseðil. En fljótlega kemur í ljós að hégómafullir og fordekraðir viðskiptavinirnir eiga ýmislegt sláandi og óvænt í vændum. Hér er varpað fram sprenghlægilegri og skuggalegri sýn á neyslumenninguna í svartri kómedíu, en í hópi frábærra aukaleikara má helst nefna Hong Chau, Janet McTeer, Judith Light og John Leguizamo. The Menu var leikstýrt af Mark Mylod og handritið skrifuðu Seth Reiss og Will Tracy.