The Menu

2022 • 107 minutos
88%
Tomatometer
Elegível
Veja num navegador de Internet ou em dispositivos suportados Saiba mais
O áudio e as legendas não estão disponíveis no seu idioma. As legendas estão disponíveis em Islandês.

Acerca deste filme

Margot og Tyler (Anya Taylor-Joy og Nicholas Hoult) eru ungt par sem ferðast á afskekkta einkaeyju til að borða á veitingastað sem er aðeins fyrir útvalda, en þar hefur dularfullur matreiðslumeistari (Ralph Fiennes) útbúið rándýran lúxusmatseðil. En fljótlega kemur í ljós að hégómafullir og fordekraðir viðskiptavinirnir eiga ýmislegt sláandi og óvænt í vændum. Hér er varpað fram sprenghlægilegri og skuggalegri sýn á neyslumenninguna í svartri kómedíu, en í hópi frábærra aukaleikara má helst nefna Hong Chau, Janet McTeer, Judith Light og John Leguizamo. The Menu var leikstýrt af Mark Mylod og handritið skrifuðu Seth Reiss og Will Tracy.