The Inbetweeners eru breskir sjónvarpsþættir sem komu fyrst út árið 2008. Þættirnir fjalla um 16 ára Will McKenzie sem að þarf að fara í almenningsskóla eftir skólagöngu í einkaskóla. Fljótlega hittir hann Simon, Neil og Jay sem að var traustur hópur vina, Will eltir þá um allt við litla hrifningu Simon sem að skammaðist sín að vera í kringum nýja strákinn, en ekki leið á löngu þar til að hann varð einn af þeim.
Þættirnir urðu aðeins 18 talsins eftir, talið var að þættirnir enduðu of snemma, aðeins 2 árum eftir fyrsta þátt.
Á Íslandi voru þættirnir frumsýndir á Rúv 2012