100+
Niðurhal
Efnisflokkun
Fyrir alla aldurshópa
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Deep Step er skrefateljaraforrit (skrefmælir fyrir flott fólk). Það notar skynjara í tækinu þínu til að telja hversu mörg skref þú tekur. Þú getur kveikt og slökkt á skrefateljaranum hvenær sem er.

Ekki örvænta ef fyrstu skrefin þín eru ekki talin. Skrefskynjarinn þarf venjulega 10-15 skref til að laga sig að þínum hraða. Haltu bara áfram og það mun ná sér.

Ef þú vilt monta þig við vini þína eftir langan göngutúr geturðu notað hringlaga deilingarhnappinn. Þú ákveður hvenær þú deilir og með hverjum þú deilir.

Deep Step er bæði notendavænt og rafhlöðuvænt. Auk þess er hann með sætt lógó! Hittu Steppy Twobrows. Steppy biður þig ekki um að setja þér nein markmið og er allt of kurteis til að trufla þig með skoðanir um hreyfingu þína. Steppy sýnir ekki auglýsingar og njósnar ekki um þig. Steppy er bara mjög gott sko.
Uppfært
1. feb. 2025

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Engum gögnum safnað
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um gagnasöfnun

Nýjungar

Required update of system support (SDK 34).